-
Rómúlus og Remus voru tvíburar sem að talið er að séu stofnendur Rómar. -
Fall Rómaveldis gerðist árið 476 fyrir krist þegar að Rómulus Ágústus var steypt af stóli. -
Eldri bróðirinn Tíberíus var kjörinn alþýuforingi hann lét samþykkja um að jarðeignum í eigu ríkisins skyldi skipta upp milli landlausra Rómverja.
Bróðir hans Gaius ákvað að ríkið skyldi sjá hermönnum fyrir búnaði, og að hver rómverji ætti rétt á ákveðnum kornskammti ákostnaði ríkisins.
Báðir teknir af lífi. -
Júlíus Sesar var rómverskur herforingi, sagnaritari og stjórnmálamaður og seinna einvaldur í Róm
-
Kleópatra var drottning og faraó Egyptalands hins forna. Kleópatra var einnig síðasti helleníski þjóðhöfðingi Egyptalands
-
Ágústus var fyrsti keisari Rómaveldis og einn mikilvægasti.
-
Kládíus var fjórði keisarinn af ætt Júlíus Sesars. Hann fæddist í Lugdum í Gallíu og á meðan að hann var keisari ættleiddi hann frænda sinn Neró
-
Kalígúla var grimmur eyðsluseggur og mikill harðstjóri. Hann var talinn vera geðbilaður. Hann ætlaði til dæmis að gera hest sinn Incitatus að ræðismanni. Calígúla var myrtur af liðsforingja í lífvarðasveit sinni, auk annarra.
-
Neró var fimmti og síðasti keisarinn úr ætt Júlíus Sesars. Hann tók við krúnunni af frænda sínum Claudíusi sem hafði ættleitt hann.
-
Colloseum er flavínskt hringleikahús. Þetta er stærsta hringleikahús sem að hefur verið byggt í Róm og tekur við 50.000 manns. Það var notað fyrir bardaga skilmingarþræla og aðrar svoleiðis skemmtanir. -
Púnversku stríðin voru þrjú stríð á milli Rómverja og fönísku borgarinnar Karþagó. Þessi stríð voru á annari og þriðju öldinni fyrir krist.