Saga sálfræðinnar

Timeline created by Gudmundur17arni
In History
 • Fyrsta sálfræðitilraunastofan

  Fyrsta sálfræðitilraunastofan
  Fyrstu sálfræðitilraunarstofunni var komið á laggirnar í háskólanum í Leipzig sem er í Þýskalandi af Wilhelm Wundt sem var Þýskur læknir og Sálfræðingur. Þegar hún var búin til var sálfræðin tekin inn sem vísindagrein.
 • Fyrsta rannsóknastofan í Bandaríkjunum.

  Stanley Hall Stofnaði fyrstu sálfræðitilraunasofuna í Bandaríkjunum í John Hopkins Háskólanum í Baltimore, Maryland. Stanley Hall var nemandi Wilhelm Wundt. Þetta kom rannsóknum á sálfræði af stað í Bandaríkjunum.
 • Freud

  Sigmund Freud byrjaði að stunda sálfræði meðferðir í Vín í Austurríki.
 • Greindarpróf

  Greindarpróf Alfred Binet var gefið út í Frakklandi.
 • Greindavísitölupróf

  William Stern Gerði fyrsta greindavísitöluprófið (IQ)eftir að hafa skoðað prófið hjá Binet.
 • Feminismi

  Karen Horney gaf út sína skoðun á geðrænum kenningum og þetta markaði byrjun feminismans
 • Þarfapýramídinn

  Abraham Maslow gerði Þarfapýramídinn.
 • Hegðunarmeðferð

  Joseph Wolpe gaf út "The Practice of Behavior Therapy"
 • Gervigreind

  Deep Blue sem er tölva með gervigreind vann besta skákmann í heimi í taflleik.