-
Það var fundur í Casablanca, Stalín, Churchills og Roosevelts voru á fundinum. á fundinum kom fram að Þjóðverjar skyldu gerast knúðir til uppgjafar, skilyrðislaust.
-
Á þessum fundi kom fram að risaveldin tvö myndu ekki vinna saman heldur á móti hvort öðru, semsagt Bandaríkin og Sovétríkin, hittust í höll Nikulásar fyrrverandi Rússakeisara á Krímskaga.
-
Stalín setti flutningsbann á Vestur-Berlín en það gekk illa þar sem það var stundað flutninga á lofti, svo Stalín aflétti banninu ári seinna.
-
Árið 1949 sprengdu stjórnvöld (þar) að sprengja keisarahöllina í Berlíni í loft upp til að tákna að þýsk saga væri horfin af sviðinu.
-
Atlantahafsbandalagið (NATO) var stofnað, stofnríkin voru 12 samtals. Ef áras varð gerð á eitt bandalagsríki gildir það þannig að það er gerð árás á þau öll.
-
Sovétmenn sprengdu sína fyrstu kjarnorkusprengju og kjarnorkukapphlaupið milli Bandarikjamanna og Sovétmanna byrjaði.
-
þegar Bandaríkjamenn settu upp vetnissprengju og sóvétríkin gerðu það sama ári seinna. Þessar sprengingar gera mikið meiri eyðileggingu en aðrar sprengjur/kjarnorkuvopn.
-
kúbúdeilan var hápunktur kalda stríðsins. Kúbudeilan var um vígbunaðarkapphlauð stórveldanna og stolt þeirra. Þegar bandarískismenn notuðu flugvél til að njósna, þá komust þeir að eldflaugaskotpallana í öðrum löndum.
-
Tákn lok kalda stríðsins var þegar Berlínarmúrinn opnaðist.
-
Sóvetríkin hurfðu frá og lýðveldin þeirra verða þá sjálfstæð.