Tímalína Ólympíuleikanna

  • 776 BCE

    Ólympíuleikarnir hefjast.

    Talið er að fyrstu Ólympíuleikarnir voru haldnir í borginni Olympíu árið 776. Það var keppt til heiðurs Apolon þar sem hann var guð heilbrigðis, hreysti og líkamsfegurðar.
  • 393

    Síðustu Ólympíuleikarnir að fornu.

    Síðustu Ólympíuleikarnir að fornu voru haldnir árið 393 en árið eftir voru leikarnir bannaðir vegna tengsla við heiðna trú.
  • Endurvakning Ólympíuleikanna

    Endurvakning Ólympíuleikanna

    Pierre de Coubertin stofnaði Alþjóðaólympíunefndina og endurvakti leikanna. Latnesku orðin þrjú: CITIUS (hraðar), ALTIUS (hærra), og FORTIUS (sterkar) urðu að kjörorðum Ólumpíuleikanna þegar Pierre de Coubertin kynnti þau.
  • Fyrstu Sumarólympíuleikarnir haldnir í Aþenu.

  • Ísland á Ólympíuleikunum.

    Ísland tók þátt í Ólympíuleikunum í fyrsta sinn í London árið 1908.
  • Ólympíueldurinn.

    Ólympíueldurinn.

    Eitt þekktasta tákn Ólumpíuleikanna, eldurinn var fyrst tendraður á leikum nútímans í Amsterdam.
  • Ólympíumót fatlaðra var stofnað.

  • Íslendingur vinnur verðlaun.

    Íslendingur vinnur verðlaun.

    Vilhjálmur Einarsson varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna verðlaun á Ólympíuleikunum þegar hann hlaut silfurverðlaun í þrístökki í Melbourne.
  • Íslensk kona vinnur verðlaun.

    Íslensk kona vinnur verðlaun.

    Vala Flosadóttir varð fyrsta íslenska konan til að vinna verðlaun á Ólympíuleikunum þegar hún fékk bronsverðlaun í stangarstökki í Sydney.