Sturlungaöld

  • Nov 7, 1220

    Mestöllu landinu skipt upp í valdsvæði sjö héraðshöfðingja

  • Nov 7, 1220

    Sturlungaöld hefst

  • Nov 7, 1235

    Sturla Sighvatsson sigldi frá Noregi til Íslands og hafði þá tekið að sér að ná íslenskum höfðingjum smám saman á sitt vald og neyða þá til að fara á fund konungs

  • Aug 21, 1238

    Örlygsstaðabardagi

  • Nov 7, 1238

    Þótti Sturlu tími til kominn að leggja til atlögu við höfðingja Haukdæla í Árnesþingi

  • Nov 7, 1238

    Sturtla Sighvatsson lést

  • Nov 7, 1238

    Sighvatur Sturluson lést

  • Nov 7, 1241

    Snorri Sturlusson veginn í Reykholti

  • Nov 7, 1244

    Flóabardagi á Húnaflóa

  • Nov 7, 1246

    Mannskæðasti bardagi íslandssögunnar Hauganesbardagi

  • Nov 7, 1247

    Þórður kakali var einráður á Íslandi í 3 ár

  • Period: Nov 7, 1247 to Nov 7, 1250

    Þórður kakali var einráður á Íslandi

  • Nov 7, 1252

    – Gissur Þorvaldsson kom til Íslands og átti á næstu árum í erjum við fylgismenn Þórðar kakala

  • Nov 7, 1253

    Fylgismennirnir reyndu að brenna Gissur inni og hann missti konuna sína og þrjá syni

  • Nov 7, 1256

    Þórður kakali lést

  • Nov 7, 1262

    Sturlugaöld lokið