-
Dýratollur var við lýði hér á landi í sex aldir eða til ársins 1892. Bændur sem áttu fleiri en sex kindur þurftu að drepa 2 ungar tófur á vetri hverjum eða greiða toll. Veiðin var sönnð með því að koma með hauskúpur dýranna á vorþing þar sem þær voru muldar mélinu smærra. Dýratollurinn rann til tófufangara sem fengnir voru til að stunda veiðarnar. Í dag fá menn greitt fyrir refaskott (mismikið eftir sveitarfélögum) og sérstakir menn eru ráðnir í að vinna greni.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-