róm tímalína

  • Rómúlus og Remus
    753 BCE

    Rómúlus og Remus

    Tvíburar, synir Rheu Silviu. Þeir eru sagðir hafa stofnað Rómaborg
  • Period: 264 BCE to 241 BCE

    Púnversku stríðin

    fyrsta stríðið: Snýst um yfiráð í sikiley(stóð í ca 20 ár) rómverjar vinna í sjóorrustu
    annað stríðið: Barist á spáni og ítalíu
    Hannibal hafði með sér risa her, Róm skít tapar
    Úslitar orrustu í afríku, rómverjar vinna skrifað undir friðasamning
    þriðja stríðið: Rómverjar töldu sér ógnað og rústuðu karþagóborg og breyttu því í afríku
  • Period: 100 BCE to 80 BCE

    Gracchusbræður

    Eldri bróðirinn Tíberíus var kjörinn alþýuforingi hann lét samþykkja um að jarðeignum í eigu ríkisins skyldi skipta upp milli landlausra Rómverja.
    Bróðir hans Gaius ákvað að ríkið skyldi sjá hermönnum fyrir búnaði, og að hver rómverji ætti rétt á ákveðnum kornskammti ákostnaði ríkisins.
  • Period: 100 BCE to 44 BCE

    Júlíus Sesar

    var atkvæðamestur í valdabaráttu milli vinsælla herforingja í rómverska ríkinu. Hann var af forni aðalsætt sem var þó hvorki auðug né voldug en hann vann sig upp.Þegar hann kom til Rómar lét hann kjósa sig alræðismann til lífstíðar og varð fyrsti einvaldur Rómarveldis. Orðrómur gekk um að Sesar ætlaði að leggja niður lýðveldið og gerast konungur.
  • Period: 69 BCE to 30

    Kleópatra

    Drottning Egytalands
  • Period: 63 BCE to 14

    Ágústus

    hann var einræðisherra í Rómaveldi þótt hann stjórnaði í nafninu til í umboði öldungaráðsins er talið að með honum hefjist keisaratími í Róm.
  • Period: 10 BCE to 54

    Kládíus

    hann var keisari
  • Period: 12 to 41

    Kalígúla

    var þriðji keisari Rómaveldis
  • Period: 37 to 68

    Neró

    var fimmti og síðasti rómverski keisarinn úr ætt Júlíusar Caesars.
  • Period: 70 to 80

    Colosseum

    er stærsta hringleikahúsið sem byggt var í Rómaveldi. Það gat upprunalega tekið við 50.000 manns í sæti og var notað fyrir bardaga skylmingaþræla og annarra svipaðra skemmtana.
  • Period: 200 to 476

    Fall Rómar

    varð loksins að veruleika þegar Þýski höfðinginn Odoacer losaði við seinasta Rómverska keisara vestursins, Romulus Augustulus.