-
Áttum flug með Vueling kl. 22:40 þann 29. júlí. En því var frestað um 12 klukkutíma.
-
Gistum eina nótt á Cabin hótel í Borgartúninu.
-
Flugum frá Keflavík til Barcelona kl. 11:00.
-
Lentum á El Prat flugvellinum um kl. 17.
-
Hótelið er mjög fín, herbergin eru ágæt.