-
Hann fæddist í El Ferrol, Galicia, Spáni
-
Árið 1907 hóf hann nám sitt við fótgönuliða akademíuna í Toledo sem hann útskrifaðist frá þremur árum síðar með einkunn undir meðaltali.
-
Franco flyst til Marokkó og var hann þar við herþjónustu á ný áunnu verndarsvæði Spánar
-
Árið 1915 var Franco skipaður fyrirliði, yngstur allra á Spáni
-
Árið 1916 þurfti Franco að taka sér hlé frá herstörfum og flytjast til Spánar um hríð vegna slæms skotsárs í kviðarholi en snéri aftur ári seinna.